Welkominn
á heilunar síðuna okkar life-path. Við, Magnús Már Ólafsson og Wibke Drobbe bjóðum ykkur velkominn og hlökkum til að kynnast ykkur.
Leiðir okkar lágu saman við nám í Barbara Brennan School of Healing. Í byrjun bjuggum við ásamt börnum okkar á Íslandi en leið okkar lá til Berlínar 2012 þar sem við bjóðum nú upp á tíma í sjálfs heilun og persónulegum þroska. Við bjóðum upp á einstaklings tíma í persónu eða í gegnum skype sem viðtal eða heilun. Við höfum einnig góða reynslu að vinna saman í heilun sem teymi.